

Melon 2023
- Venjulegt verð
- 4.990 kr
- Verð
- 4.990 kr
- Venjulegt verð
-
- Einingaverð
- / Hvert
Land: Frakkland
Landsvæði: Bourgogne
Þrúga: Melon Blanc
Týpa: Hvítvín
Alkóhól: 12%
Stærð: 750 ml.
Innflutningsaðili: Pinot
5 eftir
Ferskt hvítvín gert úr Melon de Bourgogne þrúgunni sem er ansi sjaldgæf, en hún er fjarskyld frænka Pinot Blanc. Þetta er létt hvítvín með angan af sítrónu, hunangi og vatnsmelónu. Einn af gæðastimplum vínsins er að hafa verið á vínlista veitingastaðarins Noma í Kaupmannahöfn um árabil.
Þegar pantað er, er hægt að velja um að sækja eða fá sent með Dropp.
Afhendingar: Því miður er tímabundið lokað fyrir afhendingar.
Dropp Pantanir sem berast fyrir kl. 11:00 frá þriðjudegi til föstudags ættu að berast samdægurs á höfuðborgarsvæðinu. Pantanir eftir kl. 11:00 eru afgreiddar næsta virka dag. Lokað um helgar.
Nánar