

Mechthild 2021
- Venjulegt verð
- 13.900 kr
- Verð
- 13.900 kr
- Venjulegt verð
-
15.900 kr - Einingaverð
- / Hvert
Tilboð
12%
Land: Austurríki
Landsvæði: Burgenland
Þrúga: Grüner Veltliner
Týpa: Hvítvín
Alkóhól: 13%
Stærð: 750 ml.
Innflutningsaðili: Rætur & Vín
3 eftir
Ilmur af blómum, gulum eplum og margslungnum kryddjurtum. Gómurinn fær notalegan sítrusávaxtakeim með skærri sýru og steinefnakeim. Hálmgulur haustliturinn sýnir hversu flott og fágað vínið er, en það parast einstaklega vel með fiskréttum.
