

Le Clot 2017
- Venjulegt verð
- 7.200 kr
- Verð
- 7.200 kr
- Venjulegt verð
-
- Einingaverð
- / Hvert
Land: Spánn
Landsvæði: Penedés
Þrúga: Xarel-Lo Vermell
Týpa: Gulvín
Alkóhól: 12%
Stærð: 750 ml.
Innflutningsaðili: Berjamór
2 eftir
Þetta vel uppbyggða gulvín er gert úr Xarel-lo Vermell þrúgunni, sem er „grá“ stökkbreyting á hvítu þrúgunni, þannig að hýðið er dekkra – grátt/bleikt – og inniheldur meira tannín sem gefur víninu þessa svakalegu uppbyggingu. Þrátt fyrir áskoranir, handavinnu og verulegrar einbeitingar í vínhellinum eru gæðin einstök.