Le Blanc 2022

Venjulegt verð
6.900 kr
Verð
6.900 kr
Venjulegt verð

Land: Frakkland

Landsvæði: Alsace

Þrúga: Riesling

Týpa: Hvítvín

Alkóhól: 14%

Stærð: 750 ml.

Innflutningsaðili: Berjamór

 

Uppselt

Hnitmiðaður Riesling, með keim af sítrus, tonic, með steinefnalengd og skúlptúrískum sýruramma. Dásamlega áferðarrík og ítarleg flaska. Fer afskaplega vel saman við djúpsteiktum mat eða saltfisk, einnig á góðu spilakvöldi.

Þú gætir einnig fílað