Gabouchons 2021

Venjulegt verð
11.500 kr
Verð
11.500 kr
Venjulegt verð

Land: Frakkland

Landsvæði: Loire

Þrúga: Cabernet Franc

Týpa: Rauðvín

Alkóhól: 13%

Stærð: 750ml

Innflutningsaðili: Berjamór

Uppselt

Ekki láta ykkur bregða, en nefið er furðulegt og flókið. Hins vegar eru tannínin silkimjúk og áferðin í munni fersk og nákvæm. Huggulegt vín sem fer vel með rauðu kjöti, glæsilegt matarboðsvín.

Þegar pantað er, er hægt að velja um að sækja eða fá sent með Dropp.

Afhendingar fara fram á Hverfisgötu innan opnunartíma, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 16:30–18:30. Athugið að opnunartímar geta breyst vegna helgidaga.

Dropp Pantanir sem berast fyrir kl. 11:00 frá þriðjudegi til föstudags ættu að berast samdægurs á höfuðborgarsvæðinu. Pantanir eftir kl. 11:00 eru afgreiddar næsta virka dag. Lokað um helgar.

Nánar

Þú gætir einnig fílað