

Furmint Condition 2021
- Venjulegt verð
- 6.300 kr
- Verð
- 6.300 kr
- Venjulegt verð
-
- Einingaverð
- / Hvert
Land: Svíþjóð
Landsvæði: Gautaborg
Þrúga: Furmint
Týpa: Hvítvín
Alkóhól: 14.5%
Stærð: 750 ml.
Innflutningsaðili: Grugg & Makk
1 eftir
Blæbrigðaríkt, ávaxtaríkt, mjög ferskt bragð með keim af grænum eplum, gulum plómum, perum, hvítum blómum, kryddjurtum, hunangsmelónu og sítrónu. Gott með kjúkling eða fisk. Þrúgurnar koma frá Tokaj í Ungverjalandi.
