Frauen Power

Venjulegt verð
3.300 kr
Verð
3.300 kr
Venjulegt verð
3.700 kr

 

Land: Þýskaland

Landsvæði: Rheinhessen

Þrúga: Dornfelder, Riesling, Siegerrebe

Týpa: Rósavín

Alkóhól: 9,5%

Stærð: 750 ml.

Innflutningsaðili: Rætur og vín

1 eftir

Fallegur bleikur og gruggugur þorstaslökkvari sem er fylltur með hressandi vatnsmelónu, rjómagosi og kryddjurtum. Einnig má finna keim af kirsuberjum og brómberjasítrus. Fullkomið vín á bakkanum í veiðinni, útskriftum eða úti í garði í sólinni.

Þegar pantað er, er hægt að velja um að sækja eða fá sent með Dropp.

Afhendingar fara fram á Hverfisgötu innan opnunartíma, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 16:30–18:30. Athugið að opnunartímar geta breyst vegna helgidaga.

Dropp Pantanir sem berast fyrir kl. 11:00 frá þriðjudegi til föstudags ættu að berast samdægurs á höfuðborgarsvæðinu. Pantanir eftir kl. 11:00 eru afgreiddar næsta virka dag. Lokað um helgar.

Nánar

Þú gætir einnig fílað