

El Carner Rogue 2023
- Venjulegt verð
- 6.800 kr
- Verð
- 6.800 kr
- Venjulegt verð
-
- Einingaverð
- / Hvert
Land: Frakkland
Landsvæði: Roussillon
Þrúga: Grenache Gris, Macabeu
Týpa: Rauðvín
Alkóhól: 13%
Stærð: 750 ml.
Innflutningsaðili: Allsber
Helstu einkenni í nefi eru ríkir rauðir ávextir, sæt kirsuber, rauðar ferskjur og villtur karakter. Vínið er í grunninn létt og auðdrekkanlegt með líflegri sýru þar sem helstu keimar eru þroskaðir rauðir ávextir. Text book Matassa vín þar sem hann nær að halda ferskleikanum á lofti þrátt fyrir djúp og mikil brögð.
Þegar pantað er, er hægt að velja um að sækja eða fá sent með Dropp.
Afhendingar fara fram á Hverfisgötu innan opnunartíma, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 16:30–18:30. Athugið að opnunartímar geta breyst vegna helgidaga.
Dropp Pantanir sem berast fyrir kl. 11:00 frá þriðjudegi til föstudags ættu að berast samdægurs á höfuðborgarsvæðinu. Pantanir eftir kl. 11:00 eru afgreiddar næsta virka dag. Lokað um helgar.
Nánar