

Chiaro 2023 MAGNUM
- Venjulegt verð
- 10.490 kr
- Verð
- 10.490 kr
- Venjulegt verð
-
- Einingaverð
- / Hvert
Land: Ítalía
Landsvæði: Kampanía
Þrúga: Blanda
Týpa: Rósavín
Alkóhól: 12%
Stærð: 1,5 L.
Innflutningsaðili: Berjamór
Þetta léttbyggða rósavín er ljóst á litinn og ilmar mildilega af rauðum berjum, súrum jarðarberjum og beisku hvítu greipaldini. Það hefur frískandi sítrusýrur, hindberja-balsamik og örlítið af þessum dæmigerða náttúrulega vínfíling. Endirinn er kryddaður og stökkur.
Ferskt og fullt af orku, þetta vín gleður jafnt nýliða sem reynda vínáhugamenn.
Þegar pantað er, er hægt að velja um að sækja eða fá sent með Dropp.
Afhendingar: Því miður er tímabundið lokað fyrir afhendingar.
Dropp Pantanir sem berast fyrir kl. 11:00 frá þriðjudegi til föstudags ættu að berast samdægurs á höfuðborgarsvæðinu. Pantanir eftir kl. 11:00 eru afgreiddar næsta virka dag. Lokað um helgar.
Nánar