Blaufränkisch Kalkstein 2022

Venjulegt verð
4.200 kr
Verð
4.200 kr
Venjulegt verð

Land: Austurríki

Landsvæði: Burgenland

Þrúga: Blaufränkisch

Týpa: Rósavín

Alkóhól: 12,5%

Stærð: 750ml

Innflutningsaðili: Rætur og Vín

2 eftir

Skemmtilegt rauðvín. Ljúffengur ilmur sem minnir á kirsuber, hindber og rifsber. Gómurinn fær einhvernveginn bleikan pipar og mild tannín. Gott jafnvægi og heiðarleikinn uppmálaður, hvað annað geturðu beðið um á fallegu kvöldi.

Þú gætir einnig fílað