Azimut Negre

Venjulegt verð
3.900 kr
Verð
3.900 kr
Venjulegt verð

Land: Spánn

Landsvæði: Katalónía

Þrúga: Grenache Noir, Carignan, Tempranillo og Mourverdre

Týpa: Rauðvín

Alkóhól: 12,5%

Stærð: 750ml

Innflutningsaðili: Berjamór

Uppselt

Áhugaverð blanda, fylling í léttara lagi en þó áberandi þroskað rauðvín sem veldur ekki vonbrigðum hvað varðar flækjustig. Sýnir alls kyns rauða og svarta ávexti með bragðmiklum persónuleika af timjan, leðri, vindlum og þurrkuðum berjum. Vínið býður jafnvel upp á keim af appelsínuberki, myntu og piparkenndri jörð þegar það andar. Gerjað sjálfkrafa með frumbyggjageri í neðanjarðar steyputankum Suriol í tólf mánuði, úr verður fallegt suðrænt rauðvín með hefðbundnu sniði.

Þegar pantað er, er hægt að velja um að sækja eða fá sent með Dropp.

Afhendingar: Því miður er tímabundið lokað fyrir afhendingar.

Dropp Pantanir sem berast fyrir kl. 11:00 frá þriðjudegi til föstudags ættu að berast samdægurs á höfuðborgarsvæðinu. Pantanir eftir kl. 11:00 eru afgreiddar næsta virka dag. Lokað um helgar.

Nánar

Þú gætir einnig fílað