

Avanti Popolo 2023
- Venjulegt verð
- 4.300 kr
- Verð
- 4.300 kr
- Venjulegt verð
-
- Einingaverð
- / Hvert
Land: Frakkland
Landsvæði: Languedoc
Þrúga: Grenache, Merlot, Syrah, Cabernet Sauvignon, Alicante
Týpa: Rauðvín
Alkóhól: 13%
Stærð: 750 ml.
Innflutningsaðili: Allsber
6 eftir
Yfirgnæfandi berjaling í ilmi með blæ af sveppum og jarðartónum. Bragðkeimar minna helst á þroskuð jarðarber ásamt dökkum ávöxtum eins og brómber og eldrauð ítölsk epli sem glansa. Gæðin eru ótrúleg miðað við verðið, með djúpa tóna sem heldur ferskleikanum á lofti.
